AFL OG ORKA

  • Afl og Orka í eigu Rafal og HS Orku
  • Rafal er eitt stærsta og rótgrónasta rafverktakafyrirtæki á íslandi með yfir 130 starfsmenn.
  • HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á markaði á Íslandi. Fyrirtækið rekur Jarðvarmavirkjanirnar Reykjanesvirkjun og svartsengi auk Brúarvirkjunar, Bjólfs- og Gúlsvirkjunar.
  • Afl og Orka var stofnað í júní 2024 og hyggst reisa og reka litlar vatnsaflsvirkjanir um allt land.