Nokkur verkefni eru í undirbúningi hjá Afli og Orku á grundvelli samninga við landeigendur. Greint verður frá þessum verkefnum hér á síðari stigum.